Haukur Snorrason _ Flæður  (1)

Ársskýrsla 2022

Bjarni Bjarnason

Ávarp forstjóra

Það má skipta sögu Orkuveitu Reykjavíkur í nokkur tímabil og um þessar mundir eru tímamót. Fram undan er skeið sem mun meðal annars mótast af grundvallarákvörðunum sem blasa við nýjum stjórnanda Orkuveitunnar, stjórn þess og eigendum.

Gylfi Magnússon

Ávarp stjórnarformanns

Saga Orkuveitu Reykjavíkur er ekki bara saga umsvifamikils fyrirtækis heldur einnig saga borgarmyndunar á Íslandi. Þær veitur sem OR rekur nú skiptu sköpum fyrir uppbyggingu og þéttbýlismyndun á höfuðborgarsvæðinu og stórbættu lífskjör íbúanna.

Vinnsla og dreifing

44 millj. m³ 32 GWst 27 millj. m³ 108 millj. m³ 1.155 GWst 443 þús. TB 51 millj. m³ 3.462 GWst 84 millj. m³ 12.100 tonn