Lánshæfismat

Lánshæfismat er mikilvægt þeim fyrirtækjum sem skipta við fjármálastofnanir og eru með skráð verðbréf á mörkuðum. Matið hefur þann tilgang að gefa lánveitendum hlutlæga mynd af stöðu og framtíðarhorfum fyrirtækisins. Lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur og annarra íslenskra fyrirtækja getur aldrei orðið hærri en einkunn ríkissjóðs. Í dag meta þrjú fyrirtæki lánshæfi Orkuveitu Reykjavíkur; alþjóðlegu fyrirtækin Moody‘s og Fitch og Reitun innanlands.

Moody's Fitch Reitun
Langtímaeinkun Baa3 BBB- i.AA3
Horfur Stöðugar Stöðugar Jákvæðar
Útgáfudagur September 2021 Apríl 2021 Ágúst 2018